Gummersbach vann í kvöld stórsigur á Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Elliði Snær Viðarsson átti stórleik fyrir Gummersbach.
Andrea Jacobsen skoraði eitt mark fyrir Blomberg-Lippe sem vann öruggan sigur á ungverska liðinu Motherson Mosonmagyarovari í Evrópudeildinni í handknattleik í dag.
Valskonur eru einu skrefi nær undanúrslitum í Evrópubikarkeppni kvenna í handbolta eftir sjö marka sigur, 28-21, á tékkneska ...
Velta barna á veðmálasíðum hefur fimmfaldast á milli ára en Íslandsbanki hefur lokað á innlagnir ungmenna á slíkar síður.
Ótrúlegar senur urðu í leik Hamars og Sindra í 1.deild karla í gærkvöldi.
Basem Naim, embættismaður hjá Hamas og fyrrverandi heilbrigðisráðherra, segir samtökin reiðubúin að sleppa stjórnartaumunum á Gasa. Forsenda þess yrði að stofnuð yrði óháð nefnd sem myndi fara með stj ...
Atletico Madrid lyfti sér á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu um stundarsakir að minnsta kosti eftir sigur á ...
Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, segir það vonbrigði að ríkisstjórnin hafi ákveðið að fresta ...