News
Einar Guðnason hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Víkings í knattspyrnu til ársins 2027. Hann tekur við af John Henry Andrews sem stýrði Víkingsliðinu frá 2019 en var sagt upp störfum á dögunum í ...
Uppfærsla Ragnheiðar Ásgeirsdóttur á einleiknum Djúpinu (Abysse) eftir Jón Atla Jónasson verður sýnd á Leiklistarhátíðinni í Avignon núna í júlímánuði. Hátíðin hefst á morgun, föstudaginn 5. júlí, og ...
Stjórnarandstaðan hefur undanfarið lagst í grímulaust málþóf vegna leiðréttinga á veiðigjöldum. Það er í þágu fárra, á kostnað margra. Lengi hefur verið rætt um að sanngjarnt sé að þjóðin fái þriðjung ...
Alls 429 umsóknir bárust um lóðir fyrir sérbýli í Tröllahrauni, nýju hverfi í Hveragerði, en ellefu voru dregnir úr ...
Áætlanir standa til þess að eftir tvö ár verði opnað hótel í húsi gamla búnaðarskólans í Ólafsdal við Gilsfjörð sem nú ...
Heildarþorskafli strandveiðiflotans nálgast nú óðfluga níu þúsund tonnin en útgefið aflahámark er 10 þúsund tonn.
Leyfisskyld lyf stór útgjaldaliður Útgjaldaaukning er fyrirsjáanleg vegna lyfjakaupa á hverju ári Fjárveiting til lyfjakaupa ...
Það hefur vakið athygli íbúa í Reykjavík að yfirborðsmerkingar á götum borgarinnar eru víða farnar að hverfa eða ...
Viðbyggingin er hugsuð sem tímabundin lausn til næstu ára. Um er að ræða færanlega stálgrindareiningu sem er ótengd ...
Ríkisstjórnin stefnir að hallalausum fjárlögum árið 2028 Ekki gert ráð fyrir tugmilljarða útgjaldaaukningu í varnarmálum ...
Afturelding og Breiðablik skildu jöfn, 2:2, í fyrsta leiknum í 14. umferð Bestu deildar karla í Mosfellsbæ í gærkvöld en ...
Fáni Palestínu var dreginn að húni við Ráðhús Reykjavíkur í gær í kjölfar þess að ákveðið var á aukafundi borgarráðs ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results