News

Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu eftir andlát Diogo Jota en framherji liðsins lést í umferðarslysi á Spáni í nótt.
Fyrrum hjónakornin Jennifer Lopez og Ben Affleck tóku nýlega 68 milljóna dala hús sitt í Beverly Hills í Los Angeles af sölu.
Leikkonan Kate Beckinsale segir erfitt og sársaukafullt tímabil vera ástæðuna fyrir miklu þyngdartapi. Á þriðjudaginn birti ...
Lögreglan á Spáni hefur staðfest andlát Diogo Jota og bróðir hans Andre, segir að kviknað hafi í bílnum og eldurinn borist í ...
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fékk skell í fyrsta leik á mótinu með því að tapa gegn Finnum 1-0 en búist var við ...
Ferðaskrifstofan Tripical afhenti falsað boðsbréf frá frönskum skólastjóra til Hofstaðaskóla í Garðabæ í aðdraganda ...
Samkvæmt frétt á Marca á Spáni lést Diogo Jota leikmaður Liverpool og Portúgals í hræðilegu bílslysi nú í morgunsárið. Er ...
92 ára breskur karlmaður, Ryland Headley, var nýlega fundinn sekur um að hafa myrt 75 ára konu árið 1967. Þetta var „elsta ...
Brynjólfur Andersen Willumsson var sjóðandi heitur fyrir lið Groningen í gær sem spilaði æfingaleik við Bedum. Bedum er alls ...
Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga nagli, fjallar um mörk okkar og að virða mörk annarra í nýjasta pistli sínum á Facebook. Ragnhildur segir það ekki nóg að kunna að setja okkar eigin mörk ...
Kærunefnd jafnréttismála hefur vísað frá máli gegn bæjarstjórn Kópavogs, en ónefndum sveitarstjórnarmanni þótti það brjóta ...
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var að vonum svekkt með tap Íslands gegn Finnum í fyrsta leik EM hér í Sviss í kvöld. Finnland ...